Hef svosem aldrei trúað á framsóknarflokkinn og hélt að hann væri að deyja út - nú er ég sannfærð um að hann deyr út á næstunni - því eftir höfðinu dansa limirinir og þvílíkt höfuð - Sigmundur Davíð hefði allt eins getað lagst í gólfið og barið það með krepptum hnefum - þvílík frekjudós - hann myndi falla vel inni dagsmunstrið á flestum leikskólum bæjarins.
Óásættanleg framkoma forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Miðvikudagur, 17. júní 2009 (breytt kl. 11:33) | Facebook
Athugasemdir
Malið var það að Sigmundur ættlaði að lesa upp atriði og spyrja siðan Forseta hvort þetta væri rett. En hin bjöllu oða Asta R. vildi ekki leifa þingmanninum að gera þetta. HER RÆÐ EG.
Guðjón Sigurðsson, 17.6.2009 kl. 11:58
Íris, mér virðist að þú sért einmitt að lýsa forseta Alþingis miklu frekar en formanni Framsóknarflokksins!
Sveinn (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 12:01
Strákar, þegar menn koma upp í pontu þegar ræða á þingstörf forseta alþingis, eiga þeir að ræða um þingstörf forseta alþingis, ekki rétt? Sigmundur var búinn að babla og blaðra um Icesave og fleira afar óskylt þingstörf forseta alþingis. Hvað er þá hægt að gera? Forseti Alþingis hefur bjöllu til að berja á, hún gerði það en það dugði ekki. Hvað er þá hægt að gera? Berja oftar ekki satt? Ekki má forsetinn láta bera þingmanninn af pontu, þannig að hún neyddist til að yfirgnæfa bullið í þingmanninum. Sigmundur sýndi þvílíkt virðingarleysi við forsetann og aðra þingmenn sem á Alþingi starfa með þessu rugli og ætti að skammast sín.
Björgvin Gunnarsson, 17.6.2009 kl. 12:15
meiri bjöllusauðurinn þessi feiti Framsóknarsauður!
óli (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.